
Amarayoga er lítið og persónulegt jógastúdíó í hjarta Hafnarfjarðar.
Við bjóðum uppá mjúkt jógaflæði, kraftmeira jógaflæði, jóga nídra og nærandi jóga.
Við erum komin í sumarfrí, en opnum aftur 8. ágúst. Við byrjum með einfalda tímatöflu (sem þú finnur hér á síðunni) þar sem fólk kemur rólega til baka úr fríinu. Svo stefnum við á fjölbeytta og skemmtilega töflu í september.
200 tíma jógakennaranám hefst 27. ágúst. Það er ennþá möguleiki á að vera með, sendu okkur línu á amarayoga@gmail.com og umsóknir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast.
300 tíma framhaldsnám hefst svo 9. september. Það er einnþá möguleiki á að bætast í hópinn. Sendu línu á amarayoga@gmail.com og umsóknir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast.
Við ætlum í ferðalag í haust á draumaeyjuna Amorgos. Hafðu samband við Siggu Dóru (siggadoraamorgos@gmail.com) ef þú vilt nánari upplýsingar.
Gefðu þér tíma fyrir jóga. Rólegur hugur í sáttum líkama skilar sér margfalt til baka. Endilega vafraðu um síðuna og skoðaðu hvað er á döfinni.
Skráning jógakennaranám veturinn 2022-2023 stendur yfir.
Einnig stendur yfir skráning í hugleiðslukennaranám fyrir jógakennara sem fer fram í maí 2022.
Sumarlokun í ár verður frá 1. júlí og til 8. ágúst. Öll kort frystast meðan.
Finndu okkur á Facebook og fylgstu með daglegum fréttum þar.


