
Amarayoga er lítið og persónulegt jógastúdíó í hjarta Hafnarfjarðar.
Við bjóðum upp á mjúkt jógaflæði, kraftmeira jógaflæði og jóga nídra.
Allir tímar fyrir kvöldmat eru "opnir" tímar og fyrsti tími er prufutími í boði hússins.
Það þarf ekkert að skrá sig, bara mæta og prófa.
Á kvöldin bjóðum við svo uppá lokuð námskeið.
Við bjóðum einnig uppá viðurkennt jógakennaranám, bæði 200 tíma grunnnám og 300 tíma framhaldsnám
Endilega vafraðu um síðuna og sjáðu hvað er í boði.

Námskeið sem hefjast í febrúar:
Vinyasa in English, Tuesdays and Thursdays at 16:15-17:15. Price for 4 week Ikr 15.000.-
Nadia will be leading these classes.
Contact us at amarayoga@gmail.com to save your spot.
Jóga nídra á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00-21:00. María Margeirsdóttir leiðir þessa dásamlegu slökun. Verð fyrir 4 vikur kr 17:000.-
Skráðu þig á amarayoga@gmail.com.


Gefðu þér tíma fyrir jóga. Rólegur hugur í sáttum líkama skilar sér margfalt til baka. Endilega vafraðu um síðuna og skoðaðu hvað er á döfinni.
Finndu okkur á Facebook og fylgstu með daglegum fréttum þar.