Amarayoga er lítið og persónulegt jógastúdíó í hjarta Hafnarfjarðar.

Við bjóðum uppá mjúkt jógaflæði, kraftmeira jógaflæði og jóga nídra.

Við bjóðum einnig uppá viðurkennt jógakennaranám, bæði 200 tíma grunnnám og 300 tíma framhaldsnám 

 

 

 

 

 

 

Jól í Amarayoga

 

Að venju lokar Amarayoga yfir hátíðarnar. Á meðan Amarayoga er lokað hvíla öll kort. Síðasti opnunardagur fyrir jól er miðvikudagurinn 20. desember og svo opnum við aftur miðvikudaginn 4. janúar.

Gjafakort

Það er góð hugmynd að lauma bættri heilsu og kyrrð í huga í jólapakkann í ár!

​Þú ræður hvað stendur inni í kortinu. Þú getur valið um tegund korts sem er í sölu og þú finnur hér undir

"verðskrá," en þú getur líka látið sérhanna gjöfina þína og við getum útbúið til dæmis 5 tíma kort eða vikukort. Allt eftir því hvað passar þér best.

 

 

 

Gefðu þér tíma fyrir jóga. Rólegur hugur í sáttum líkama skilar sér margfalt til baka. Endilega vafraðu um síðuna og skoðaðu hvað er á döfinni.

Finndu okkur á Facebook og fylgstu með daglegum fréttum þar.

 

yoga studio