Kæru jógar,

 

Við verðum líklega að lifa með veirunni í smá tíma enn.  Við höldum okkur við litlu, lokuðu hópana.  10 tíma kortin eru þó komin aftur í sölu fyrir þá sem vilja nýta laus pláss. Skoðaðu hópana sem eru í boði og vertu með :) 

ATH að tímarnir á mánudags- og miðvikudagsmorgnum eru núna kl 09:00-09:55

Gefðu þér tíma fyrir jóga. Rólegur hugur í sáttum líkama skilar sér margfalt til baka. Endilega vafraðu um síðuna og skoðaðu hvað er á döfinni.

Finndu okkur líka á Facebook og fylgstu með daglegum fréttum þar.

Mjúkt morgunjóga.jpg
yoga studio
Kósý kvöldjóga nóv 21.jpg