Öll kennsla fer fram í litlum hópum. Þú finnur tímatöfluna hér á síðunni og skráir þig í hóp í gegnum amarayoga@gmail.com.

Njótum þess að æfa í fámennum hópum með nóg pláss á milli okkar. Veldu þér hóp hér á síðunni og festu þér pláss 2x í viku. Við bjóðum uppá mjúkt jógaflæði, kraftmeira jógaflæði, kósý kvöldjóga, mjúkt morgunjóga, og jóga nídra.

Gefðu þér tíma fyrir jóga. Rólegur hugur í sáttum líkama skilar sér margfalt til baka. Endilega vafraðu um síðuna og skoðaðu hvað er á döfinni.

Finndu okkur líka á Facebook og fylgstu með daglegum fréttum þar.

yoga studio
Mjúkt jóga.jpg
Mjúkt morgunjóga.jpg
Kraftmeira flæði.jpg
Jóga nídra.jpg
Jóga nídra með Svanhildi Reynisdóttir í nóvember .jpg
Kósý kvöldjóga (9).jpg