Apríl 2022

Maí 22.png

Grænu tímarnir eru opnir og kortahafar eru velkomnir að mæta í þá þegar þeir vilja. Þegar þú kaupir kort segirðu okkur hvenær er líklegast að þú mætir, en á meðan mætingin er ekki of mikil og engin höft í gildi, mætirðu eins og þér hentar. Við göngum út frá því sem vísu að þetta gildi amk fram að sumarlokun 1. júlí.
Bleiku tímarnir eru lokaðir, þ.e. þeir eru eingöngu fyrir þá sem hafa skráð sig í þessa tíma. Opnu tímarnir fylgja með. Lokuðu tímarnir fara í sumarfrí 1. maí þetta árið.
Stöðin opnar svo eftir sumarlokun þann 8. ágúst.