The pearl is in the oyster

 

     And the oyster is

at the bottom of the sea

 

Dive deep.

 

- Kabir

logi500.jpg
KENNARANÁM

200 tíma jógakennaranám hófst í Amarayoga í september árið 2011. Haustið 2018 fór níundi hópurinn af stað í þessa skemmtilegu vegferð. Næsti hópur mun fara af stað haustið 2019. Þér er velkomið að skrá þig í hópinn, hóparnir fyllast fljótt.

Amarayoga býður uppá jógakennaranám sem uppfyllir kröfur Jógakennarafélags Íslands og Yoga Alliance of America. Einungis 10 eru teknir inn í hvern hóp og kennt yfir heilan vetur til að hámarka gæði námsins. Neminn hefur góðan aðgang að kennaranum meðan á náminu stendur og svo áfram um ókomna framtíð. Útskrifaður nemi verður hluti af samfélagi Amarayoga kennarra sem halda hópinn á FB. Skoðaðu nánar undir flipanum um 200 tíma nám.

300 tíma framhaldsnám hjá Amarayoga hefur verið samþykkt af Jógakennarafélagi Íslands. Athugið að forkröfur fyrir framhaldsnámið eru að hafa lokið grunnnámi. Skoðaðu nánar undir flipanum um 300 tíma nám.