Verðskrá frá apríl 2022

Opnir tímar:

1 mánuður: kr 15.000.-

3 mánuðir: kr 38.000.-

10 tíma kort sem gildir í 4 mánuði: 19.000.-

Stakur tími: 2500.-

Lokaðir tímar:

Sérstakt tilboðsverð fram að sumarlokum! 

4 vikur: kr 15.000.-

Innifalið í verðinu er fast pláss í einum ákveðnum hóp, 2x í viku, en þú getur mætt oftar, eða bætt upp tíma sem þú missir af, með því að fylgjast með á Facebook og skrá þig þar í laus pláss. ATH að núna og fram að sumarlokun 1. júlí er óþarft að skrá sig í tíma, þú bara mætir! Vonandi verður svo hægt að halda því þannig áfram, en við tökum eitt skref í einu ;)

Markmiðið með þessu kerfi er að hver og einn geti mætt sem frjálsast, en við náum samt að passa uppá að það verði ekki of margir í salnum í einu.

Þú getur "fryst" þriggjamánaða kortið einu sinni á tímabilinu.

Ef þú vilt prófa tíma hefurðu samband á amarayoga@gmail.com. Þú greiðir ekkert fyrir fyrsta tíma.

Amarayoga er þjónustuaðili hjá Virk, Starfsendurhæfingarsjóði. 

Sumarlokun 2022: 1. júlí - 8. ágúst

CV4D8438.jpg